Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Takið frá 22.-23. september 2020!

Þegar er hafinn undirbúningur fyrir Norrænu vetnis- og efnarafalaráðstefnuna sem haldin er annað hvert ár. Að þessu sinni mun hún fara fram í Álaborg dagana 22.-23. september 2020.

Nánari upplýsingar munu birtast á vefsíðu Hydrogen Denmark.
[/av_textblock]