Skip to main content
Vetnisbíll frá Drivr leigubílafyrirtækinu í Kaupmannahöfn

Aðilar að vetnisverkefninu H2ME (Hydrogen Mobility Europe) funduðu nýverið í Kaupmannahöfn. Við sama tækifæri heimsótti hópurinn vetnisstöð á Amager sem þjónustar um 100 vetnisleigubíla í borginni og sést hér á mynd.

H2ME snýr að innleiðingu vetnisstöðva og -bíla í 8 löndum og hefu rhlotið styrktarfé frá Fuel Cells and Hydrogen 2 Joint Undertaking (nú Clean Hydrogen Partnership) í gegnum styrksamninga No 671438 & No 700350. Það er styrkt af Horizon 2020 áætlun ESB.

Sjá nánar á vefsíðu H2ME.