Skip to main content

Landströmsforum NEK stendur fyrir vinnustofu um landtengingu skipa 31. janúar næstkomandi, bæði í Osló og í streymi. Í boði verða erindi frá útgerðaraðilum sem og tækni- og rannsóknafyrirtækjum og tækifæri til spjalls við hagsmunaaðila víðs vegar af Norðurlöndum.

Sjá dagskrá viðburðarins og skráningu á vefsíðu NEK.