Skip to main content

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru til loftslags- og orkumála í ár.

Að þessu sinni verða alls 900 milljónir til úthlutunar til eftirfarandi viðfangsefna

  • Framleiðsla endurnýjanlegs eldsneytis (raf- eða lífeldsneytis)
  • Innviðir fyrir orkuskipti (hleðslu- eða áfyllingarstöðvar)
  • Tækjabúnaður sem nýtir endurnýjanlega orku í stað olíu

Sjá nánar á vef Orkustofnunar.