Sendiráð Hollands í Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Íslandi og Finnlandi og Netherlands Enterprise Agency (RVO) hafa látið gera markaðsrannsókn sem unnin var af finnska ráðgjafafyrirtækinu Spinverse. Skýrslan dregur fram tækifæri til samstarfs á vaxandi vetnismarkaði á Norðurlöndum.
Niðurstöður rannsóknarinnar verður kynnt á veffundi þann 27. júní, frá 10:00 til 11:30. Skráning fer fram hér.
Niðurstöður könnunarinnar má lesa hér.