Í lok mars var tilkynnt um úthlutun úr Loftslagssjóði 2021 og hlaut verkefni sem Íslensk NýOrka stýrir 10 milljóna króna styrk fyrir verkefnið Skrokk- og kerfishönnun á fjölnota raftvíbytnu. Samstarfsaðilar að verkefninu eru Arctic Clean Invest ehf., Mannvit, Faxaflóahafnir og Orka náttúrunnar.
Verkefnið miðar að því að forhanna raftvíbytnu og greina lykilnotkunarmöguleika hennar, með áherslu á almenningssamgöngur og haftengda ferðaþjónustu. Markmiðið er að hanna skrokk og rafkerfi, þ.m.t. lykil rafhlutir rafgeymar, mótoruar, o.s.frv, sem hefur þann eiginleika að hægt er að byggja mismunandi lausnir, yfirbyggingar, ofaná skrokkinn eftir notkun. Er þar um að ræða svokallaða „hjólabrettalausn“ (e. skateboard design) sem hægt er að skala upp eða niður, þar sem yfirbyggingin á skrokknum og lengd hans getur verið fjölbreytt eftir þörfum viðskiptavinar hverju sinni.
Verkefnið byggir á þekkingu sem varð til á Íslandi með rafvæðingu hvalaskoðunarbáta Norðursiglingar og var þróuð enn frekar í Noregi á undanförnum árum. Þróun á rafkerfum, rafgeymum og mótorum hefur verið afar hröð á undanförnum árum og opnað möguleika á að hafa slíka tvíbytnu losunarfrían (hingað til hafa nánast öll kerfi í slíka báta verið tengiltvinn (rafmagn-olía)). Einnig hefur verið ör þróun í byggingarefnum skrokka sem hefur opnað möguleika á að nota vistvænna efni en gengur og gerist sem einnig er talsvert léttara en fyrri gerðir. Samspil allra þessara þátta opnar fyrir ný tækifæri í hönnun á slíkum skrokk, sem síðan getur verið fjölnota t.d. til almenningssamgangna, sem ferja, skemmtibátur, hvalaskoðun, þjónustubátur fyrir fiskeldi, o.s.frv. Notkunarmöguleikar eru fjölbreyttir og því geta slíkir bátar haft umtalsverð áhrif á losun frá haftengdri starfsemi.
http://newenergy.is/wp-content/uploads/2021/03/fast-charging-cars-e1615465038439.jpg281500Annahttp://newenergy.is/wp-content/uploads/2018/08/logo.pngAnna2021-03-11 12:20:142021-03-11 12:20:16Þarfagreining fyrir hleðsluinnviði fyrir rafmagns bílaleigubíla
Næstkomandi fimmtudag, 18. febrúar 2021, fer fram veffundur á vegum Hydrogen Triple Alliance. Yfirskrift fundarins verður How Can Renewables Sustain Resilient Communities? Utilising hydrogen to increase coastal sustainability. Dagskrá má finna hér fyrir neðan og skráning fer fram í gegnum hlekk.
http://newenergy.is/wp-content/uploads/2018/08/logo.png00Annahttp://newenergy.is/wp-content/uploads/2018/08/logo.pngAnna2021-02-16 09:20:322021-02-16 09:20:33Veffundur 18. febrúar um notkun vetnis í afskekktum byggðum
Arnar Páll Hauksson, þáttastjórnandi Spegilsins á RÚV, ræddi í gær við Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóra Íslenskrar NýOrku. Þeir fóru um víðan völl í málefnum er varða orkuskipti: fjölbreytt úrval rafbíla á markaði, noktun vetnis fyrir leigubíla og þungaflutninga og framtíð raforkukerfis Norðurlanda og Evrópu.
Nordic Hydrogen Partnership is the new Nordic hydrogen organisation. In a move that symbolises both the rapidly increasing role of hydrogen in the Nordic energy system as well the Partnership’s commitment to expand the use of hydrogen and e-fuels in the entire Nordic region, the Scandinavian Hydrogen Highway Partnership has become the Nordic Hydrogen Partnership (NHP).
The name change is the result of the intensified and extended cooperation between Norsk Hydrogenforum in Norway, Vätgas Sverige in Sweden, Icelandic New Energy in Iceland, Brintbranchen in Denmark and VTT in Finland, who together constitute the members of the NHP. The five coalition partners are strengthening their collaboration and use their expertise to boost the cross-sector implementation of hydrogen and fuel cell technologies in the Nordics, in close cooperation with a number of industry representatives.
For the full press release related to the name change, refer below.
http://newenergy.is/wp-content/uploads/2021/01/capture-logo-NHP.png130408Annahttp://newenergy.is/wp-content/uploads/2018/08/logo.pngAnna2021-01-28 13:50:182021-01-28 13:50:20Scandinavian Hydrogen Highway Partnership changes its name to Nordic Hydrogen Partnership
Þessi grein eftir Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóra Íslenskrar NýOrku, birtist í Morgunblaðinu 22. desember 2020 undir heitinu Opið bréf sjávarmálastjóra framtíðarinnar.
NýOrka hlýtur styrk úr Loftslagssjóði
NewsÍ lok mars var tilkynnt um úthlutun úr Loftslagssjóði 2021 og hlaut verkefni sem Íslensk NýOrka stýrir 10 milljóna króna styrk fyrir verkefnið Skrokk- og kerfishönnun á fjölnota raftvíbytnu. Samstarfsaðilar að verkefninu eru Arctic Clean Invest ehf., Mannvit, Faxaflóahafnir og Orka náttúrunnar.
Verkefnið miðar að því að forhanna raftvíbytnu og greina lykilnotkunarmöguleika hennar, með áherslu á almenningssamgöngur og haftengda ferðaþjónustu. Markmiðið er að hanna skrokk og rafkerfi, þ.m.t. lykil rafhlutir rafgeymar, mótoruar, o.s.frv, sem hefur þann eiginleika að hægt er að byggja mismunandi lausnir, yfirbyggingar, ofaná skrokkinn eftir notkun. Er þar um að ræða svokallaða „hjólabrettalausn“ (e. skateboard design) sem hægt er að skala upp eða niður, þar sem yfirbyggingin á skrokknum og lengd hans getur verið fjölbreytt eftir þörfum viðskiptavinar hverju sinni.
Verkefnið byggir á þekkingu sem varð til á Íslandi með rafvæðingu hvalaskoðunarbáta Norðursiglingar og var þróuð enn frekar í Noregi á undanförnum árum. Þróun á rafkerfum, rafgeymum og mótorum hefur verið afar hröð á undanförnum árum og opnað möguleika á að hafa slíka tvíbytnu losunarfrían (hingað til hafa nánast öll kerfi í slíka báta verið tengiltvinn (rafmagn-olía)). Einnig hefur verið ör þróun í byggingarefnum skrokka sem hefur opnað möguleika á að nota vistvænna efni en gengur og gerist sem einnig er talsvert léttara en fyrri gerðir. Samspil allra þessara þátta opnar fyrir ný tækifæri í hönnun á slíkum skrokk, sem síðan getur verið fjölnota t.d. til almenningssamgangna, sem ferja, skemmtibátur, hvalaskoðun, þjónustubátur fyrir fiskeldi, o.s.frv. Notkunarmöguleikar eru fjölbreyttir og því geta slíkir bátar haft umtalsverð áhrif á losun frá haftengdri starfsemi.
Á vefsíðu Rannís má nálgast upplýsingar um úthlutunina í heild sinni.
Þarfagreining fyrir hleðsluinnviði fyrir rafmagns bílaleigubíla
News, Uncategorized @isÚt er komin skýrsla sem Íslensk NýOrka, EFLA, Samtök ferðaþjónustunnar og Orka náttúrunnar unnu fyrir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið um rafvæðingu bílaleigubíla á Íslandi og nauðsynlega innviðauppbyggingu tengdri henni.

Skýrslan inniheldur þarfa- og kostnaðargreiningu fyrir innviði ferðamannastöðum og við Keflavíkurflugvöll.
Hér má sækja og lesa skýrsluna í heild sinni.
Veffundur 18. febrúar um notkun vetnis í afskekktum byggðum
NewsNæstkomandi fimmtudag, 18. febrúar 2021, fer fram veffundur á vegum Hydrogen Triple Alliance. Yfirskrift fundarins verður How Can Renewables Sustain Resilient Communities? Utilising hydrogen to increase coastal sustainability. Dagskrá má finna hér fyrir neðan og skráning fer fram í gegnum hlekk.
Framkvæmdastjóri NýOrku ræddi orkuskipti í Speglinum
NewsArnar Páll Hauksson, þáttastjórnandi Spegilsins á RÚV, ræddi í gær við Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóra Íslenskrar NýOrku. Þeir fóru um víðan völl í málefnum er varða orkuskipti: fjölbreytt úrval rafbíla á markaði, noktun vetnis fyrir leigubíla og þungaflutninga og framtíð raforkukerfis Norðurlanda og Evrópu.
Hér má hlýða á viðtalið.
Scandinavian Hydrogen Highway Partnership changes its name to Nordic Hydrogen Partnership
NewsNordic Hydrogen Partnership is the new Nordic hydrogen organisation. In a move that symbolises both the rapidly increasing role of hydrogen in the Nordic energy system as well the Partnership’s commitment to expand the use of hydrogen and e-fuels in the entire Nordic region, the Scandinavian Hydrogen Highway Partnership has become the Nordic Hydrogen Partnership (NHP).
The name change is the result of the intensified and extended cooperation between Norsk Hydrogenforum in Norway, Vätgas Sverige in Sweden, Icelandic New Energy in Iceland, Brintbranchen in Denmark and VTT in Finland, who together constitute the members of the NHP. The five coalition partners are strengthening their collaboration and use their expertise to boost the cross-sector implementation of hydrogen and fuel cell technologies in the Nordics, in close cooperation with a number of industry representatives.
For the full press release related to the name change, refer below.
Grein framkvæmdastjóra NýOrku í Morgunblaðinu
NewsÞessi grein eftir Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóra Íslenskrar NýOrku, birtist í Morgunblaðinu 22. desember 2020 undir heitinu Opið bréf sjávarmálastjóra framtíðarinnar.
Hana má einnig nálgast á pdf sniðmáti hér:
Jólakveðja frá Íslenskri NýOrku
News