Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Stofnað til samstarfs um vetnisstrætisvagna

Í liðinni viku  stofnuðu Nel ASA , Ballard Power Systems Inc., Hexagon Composites ASA, Wrightbus Ltd., Ryse Hydrogen Ltd. og Everfuel Europe AS til samstarfsvettvangs um vetnisstrætisvagna í Evrópu, H2Bus Consortium. Vettvangurinn mun vinna að því að koma vetnisstrætisvögnum í umferð um Evrópu en þeir telja slíka vagna vera kjörið svar við kalli hins opinbera eftir hreinorkulausnum (e. zero emission) til að ná megi markmiðum í loftslagsmálum.

Sjá nánar í fréttatilkynningu Nel.
[/av_textblock]