Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Íslensk NýOrka hélt vinnustofu í tilefni af 20 ára afmæli fyrirtækisins 15. maí

Íslensk NýOrka stóð fyrir vinnustofu sem bar yfirskriftina Will Iceland be fossil free by 2040? í sal Orkuveitunnar 15. maí. Fimm sérfræðingar héldu erindi og vinnustofunni lauk með pallborðsumræðum. Dagskráin var eftirfarandi:

Icelandic New Energy – role and accomplishments 1999-2019
Jón Björn Skúlason – General Manager, Icelandic New Energy
How ambitious energy companies can contribute to greener transportation
Berglind Rán Ólafsdóttir – General Manager, ON Power
Trucks, buses & taxis can pave the way for infrastructure build up
Jacob Krogsgaard – Senior Vice President, NEL Hydrogen Solutions
The future role of oil companies
Ingunn Agnes Kro – General Manager, H2 Iceland
Towards sustainability, the current state and future outlook of fuel cell vehicles at Toyota
Vincent Mattelaer – Senior Engineer, Toyota Motor Europe R&D Fuel cell division

Í pallborði sátu Jóhannes Þorleiksson, Veitum, Kristín Vala Matthíasdóttir, HS Orku, Stefanía G. Halldórsdóttir, Landsvirkjun og Þorsteinn Ingi Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands en allt eru þetta fulltrúar eigenda fyrirtækisins. Fundarstjóri var Edda Sif Aradóttir, stjórnarformaður Íslenskrar NýOrku. Við þökkum þeim öllum fyrir framlag sitt til vinnustofunnar og til starfsemi INE undanfarin 20 ár!
[/av_textblock]