Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Önnur kynslóð Mirai væntanleg

Toyota Mirai

Nýr Toyota Mirai kemur á markað í Bandríkjunum nú í desember og bíða margir spenntir eftir komu hans til Evrópu á nýju ári.

Kaupendur munu fá val um tvær gerðir, XLE og Limited, og þykja báðar útgáfur stórglæsilegar. Með nýjum efnarafala er talið að drægi hins nýja Mirai slagi í 650 km á tanki en frekari upplýsingar munu fást þegar nær dregur frumsýningu.

Sjá má fleiri myndir af bílnum hér.
[/av_textblock]