Skip to main content

Íslensk Nýorka heldur sérstaklega upp á þennan dag – þó svo allir dagar séu vetnisdagar! Til gamans deilum við þessari gömlu mynd en þá opnaði fyrsta vetnisstöðin hér á landi en hún var jafnframt fyrsta vetnisstöð heims sem opin var almenningi. Í dag eru 3 vetnisstöðvar á landinu.

Vetnisstöð við Grjótháls árið 2003