Skip to main content
Rafrænn viðburður 15. febrúar 2023 9:00-11:00 (að íslenskum tíma)

Við viljum vekja athygli á veffundi þar sem kynntar verða áherslur og uppbygging Waterborne Technology Platform sem er evrópskur rannsókna- og nýsköpunarvettvangur fyrir siglingar og haftengda starfsemi.

Viðburðurinn er á vegum MAREN verkefnisins, sem Íslensk Nýorka er aðili að og er styrkt af Nordic Innovation.

Frekari upplýsingar og skráningarhlekk er að finna hér.