Entries by Anna

Vetnistæki prófuð í Valenciahöfn

Höfnin í Valencia er ein sú fyrsta í heiminum til að innleiða vetnistækni í tæki sem notuð eru í starfsemi innan hafnarsvæðisins. Höfnin fékk styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að verkefninu H2PORTS sem miðar að því að prófa vetnistækni í ýmsum tækjum og vinnuvélum en einnig að þróa hagvæma aðfangakeðju fyrir vetni í samvinnu […]